
Í vor verður nýr biskup Íslands kjörinn.
Hingað verður safnað fréttum, álitsgreinum og viðtölum varðandi farmbjóðendur, kjörið og embættið sem byrjuðu að birtast á haustmánuðum 2023. Er það gert til að einfalda fólki aðgengi að efni um biskupskjörið á meðan tilnefningum og kosningum stendur. Vefurinn verður opinn eftir kjörið svo fólk geti seinna og síðar meir aflað sér upplýsinga um kjörið. Efni verður safnað saman frá öllum miðlum; prentuðum miðlum, ljósvakamiðlum, vefmiðlum og samfélagsmiðlum.
Biskupskjörið fer fram samkvæmt starfsreglum um kosningu biskups Íslands. Starfandi, vígðir þjónar þjóðkirkjunnar tilnefningarrétt. Þau tilnefna einn til þrjá guðfræðinga til biskups Íslands og hafa til þess sex daga (upphaflega 1.–6. febrúar). Vegna tæknilegra mistaka þurfti að endurtaka tilnefningaferlið 7.–12. mars. Þau þrjú sem hljóta flestar tilnefningar bjóða sig fram til hins eiginlega biskupskjörs.
Á kjörskrá eru sömu vígðu þjónar, sóknarnefndarmenn og -varamenn ásamt sjö kjörfulltrúum hvers prestakalls. Það eru um 2100 manns. Kjörið stendur yfir í sex daga (11.–16. apríl). Hreinan meirihluta greiddra atkvæða þarf til að ná kjöri. Nái enginn þeirra þriggja frambjóðenda verður kosið aftur milli tveggja efstu.
Vefsíða Þjóðkirkjunnar fyrir biskipskjör 2024: Kosning (kirkjan.is)
Niðurstaða tilnefningarferlisins: Tilnefningum lokið (kirkjan.is)
Frambjóðendur
- Sr. Elínborg Sturludóttir, dómkirkjuprestur í Reykjavík, f. 1968.
- Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson, sóknarprestur í Lindakirkju, f. 1966.
- Sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, f. 1969.
Smellið á nöfnin að neðan til að finna efni um viðkomandi.
Viðtöl
Sr. Elínborg Sturludóttir
- Kynning biskupsefna: Sr. Elínborg Sturludóttir (kirkjubladid.is) 02.04.24
- „Á þessum páskum er friður mér efst í huga“ (mbl.is) 28.03.24
- Grunnskylda kirkjunnar að taka stöðu með lítilmagnanum (skessuhorn.is)
- „Á þessum páskum er friður mér efst í huga“ (Morgunblaðið) 22.03.24
- Hefur kirkjan barist fyrir réttlæti fyrir alla? – Samstöðin (samstodin.is) 01.02.24
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson
- Gummi Kalli í Suður með sjó – Víkurfréttir (vf.is) 11.04.24
- Víkurfréttir 15. tbl. 45. árg. bls. 8-9 (issuu.com)
- Pax Vobis, landsbyggðarprestur – Facebook 07.04.24
- Kynning biskupsefna: Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson (kirkjubladid.is) 03.04.24
- Pax Vobis, nútíma boðunaraðferðir – Facebook 01.04.24
- Guðmundur var pönkari en vill nú verða biskup (dv.is) 31.03.24
- Pax Vobis, ljós heimsins – Facebook 31.03.24
- „Blessað lambakjötið er ómissandi“ (mbl.is) 29.03.24
- Pax Vobis, fyrstu skref trúargöngunnar – Facebook 27.03.24
- Pax Vobis, æskan og seintekin trú – Facebook 27.03.24
- Heimilislegt í kirkjunni á páskadagsmorgun (Morgunblaðið) 22.03.24
- Pax Vobis, hverju breytti trúin fyrir þig? – Pax Vobis 18.03.24
- Pax Vobis, unglingsárin – Facebook 15.03.24
- Pax Vobis, kristin trú í nútímanum – Facebook 14.03.24
- Hvers konar biskup vill Guðmundur Karl verða? – Samstöðin (samstodin.is) 12.02.24
- Pax Vobis, prestaferillinn – Facebook 09.02.24
- Pax Vobis, æskuárin – Facebook 06.02.24
- Pax Vobis, messuform Lindakirkju – Facebook 05.02.24
- Pax Vobis, skipt um skoðun – Facebook 04.02.24
- Pax Vobis, samkynhneigt og transfólk- Facebook 03.02.24
- Pax vobis, prestur á höfuborgarsvæinu vs. landsbyggðin – Facebook 02.02.24
- Messaði í fokheldri kirkju á jólunum (mbl.is) 25.12.23
Sr. Guðrún Karls Helgudóttir
- Viðtal: Veik fyrir Landrover (vb.is) 08.04.24
- Óhrædd að takast á við áskoranir (dv.is) 07.04.24
- Kynning biskupsefna: Sr. Guðrún Karls Helgudóttir (kirkjubladid.is) 04.04.24
- „Við eigum öll möguleika á upprisu“ (mbl.is) 27.03.24
- „Við eigum öll möguleika á upprisu“ (Morgunblaðið) 22.03.24
- Hver verður næsti biskup? – Samstöðin (samstodin.is) 06.02.24
- Segðu mér – Guðrún Karls Helgudóttir prestur | RÚV Útvarp (ruv.is) 29.11.23
Greinar, prédikanir og myndbönd
Sr. Elínborg Sturludóttir
- Á sama báti – Víkurfréttir (vf.is) 12.04.24
- Þjóðkirkjan er þátttökukirkja! | Facebook 11.04.24
- Akrafjall og Skarðsheiði … (Morgunblaðið) 11.04.24
- Að læra að vera almennileg manneskja | Facebook 10.04.24
- Áfram saman (visir.is) 09.04.24
- Þjóðkirkjan sinnir þjónustu um landið allt | Facebook 09.04.24
- Umhyggja, kærleikur og mennska (akureyri.net) 08.04.24
- Breytingar í þjóðkirkjunni | Facebook 08.04.24
- „Þetta getur enginn gert nema þjóðkirkjan“ – Víkurfréttir (vf.is) 07.04.24
- Menning og menningarlæsi | Facebook 07.04.24
- Friður | Facebook 06.04.24
- Stöldrum við síðustu kvöldmáltíðina (kirkjublaðið.is) 28.03.24
- Golgata er víða (visir.is) 24.03.24
- Í sókn fyrir söfnuðina (Morgunblaðið) 22.03.24
- Prédikun í Dómkirkjunni (Fb kosningarsíða) 17.03.24
- 1. sd. í föstuinngangi (elinborgsturludottir.is) 11.02.24
- 1. sd. í 9. viknaföstu (elinborgsturludottir.is) 28.02.24
- 2. sd. e. þrettánda (elinborgsturludottir.is) 14.01.24
- Gamlárskvöld (elinborgsturludottir.is) 31.12.24
- 1. sd. aðventu – Ömmu og afamessa (elinborgsturludottir.is) 03.12.24
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson
- Verum uppbyggileg, örugg og óhrædd (Morgunblaðið) 11.04.24
- Tölum um trú og vísindi (facebook.com) 11.04.24
- Tölum um trú (facebook.com) 10.04.24
- Gleðilega páska (gummikalli.is) 31.03.24
- Alexamenos tignar guð sinn (gummikalli.is) 29.03.24
- Uppástand – Skylda – Guðmundur Karl Brynjarsson | RÚV Útvarp (ruv.is) 19.01.24
- Prédikun 14. janúar 2023 – Gummi Kalli 14.01.24
- Sveitamessa á annan í jólum 2023 – Gummi Kalli 26.01.24
Sr. Guðrún Karls Helgudóttir
- Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina (akureyri.net) 12.04.24
- Biskup sem hirðir (facebook.com) 04.04.24
- Trúin ofar öllu (facebook.com) 30.03.24
- Kirkja í sókn (facebook.com) 25.03.24
- Kirkjan engin hornkerling – hlutverk biskups í samtímanum (Morgunblaðið) 16.03.24
- Kirkjan er engin hornkerling – Hlutverk biskups í samtímanum (Morgunblaðið) 16.03.24
- Ofurkonan (gudrunkarlshelgudottir.is) 25.02.24
- Öskukross og fasta (gudrunkarlshelgudottir.is) 14.02.24
- Kærleikurinn lítur ekki undan
- (gudrunkarlshelgudottir.is) 11.02.24
- Að baka pönnukökur í stormi (gudrunkarlshelgudottir.is) 05.02.24
- Virðing fyrir fjalli og nýskúruðu gólfi (gudrunkarlshelgudottir.is) 14.01.24
- Að ræða trú í jólaboðum – Aftansöngur á aðfangadag (gudrunkarlshelgudottir.is) 24.12.23
- Nútíminn og hefðir (gudrunkarlshelgudottir.is) 23.12.23
Stuðningsgreinar annarra
Sr. Elínborg Sturludóttir
- Ragnheiður Gunnarsdóttir, 11.04.24 Elínborg leiði friðaboðskap kirkjunnar (visir.is)
- Thor Aspelund, 11.04.24 Kjósum Elínborgu Sturludóttur sem biskup (visir.is)
- Jóhanna María Eyjólfsdóttir, 11.04.24 Facebook
- Björg Ágústsdóttir, 10.04.24 Elínborg sem biskup (visir.is)
- Jón G. Guðbjörnsson, 09.04.24 Kirkjan á undir högg að sækja (Morgunblaðið)
- Björg Ágústsdóttir, 12.04.24 Elínborg – meðmæli með biskupsefni (akureyri.net)
- Kristín Heimisdóttir, 08.04.24 Elínborg sem biskup (Morgunblaðið)
- Þorvaldur Tómas Jónsson, 06.04.24 Við sem veljum biskup (Morgunblaðið)
- Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík, 04.04.24 Heimsborgarinn með landsbyggðarhjartað í biskupsstól (visir.is)
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson
- Sr. Guðni Már Harðarson, 11.04.24 Facebook
- Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, 11.04.24 Facebook
- Dr. Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson, 11.04.24 Facebook
- Ársæll Aðalbergsson, 11.04.24 Facebook
- Árni Már Jensson, 10.04.24 Kirkjan á krossgötum (visir.is)
- Perla Magnúsdóttir, 08.04.24 Guðmundur Karl Brynjarsson – frábært biskupsefni (Morgunblaðið)
- Magnús Viðar Skúlason, 06.04.24 Veljum öflugan biskup (Morgunblaðið)
- Þór Breiðfjörð Kristinsson, 06.04.24 Biskupskjör – Guðmundur Karl Brynjarsson (Morgunblaðið)
- Ásta Guðrún Beck, 06.04.24 Biskupinn sem þjóðkirkjan þarfnast (Morgunblaðið)
- Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, 04.04.24 Eitt sem fylgir hækkandi aldri og… (facebook.com)
- Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson, 02.04.24 Verk sr. Guðmundar Karls tala (Morgunblaðið)
- Ólafur Bernódusson, 26.03.24 Veljum Guðmund Karl (Morgunblaðið)
Sr. Guðrún Karls Helgudóttir
- Erna Kristín Stefánsdóttir og Sr. Sindri Geir Óskarsson, 11.04.24 Kirkja sem þorir (visir.is)
- Sr. Þóra Björg Sigurðardóttir, 11.04.24 Facebook
- Sr. Sefanía Steinsdóttir, 11.04.24 Facebook
- Þuríður Óttarsdóttir, 11.04.24 Facebook
- Herdís Gunnarsdóttir, 10.04.24 Kjósum Guðrúnu sem biskup fyrir fólkið og framtíðina (visir.is)
- Guðríður Kristinsdóttir, 08.04.24 Biskup Íslands. Hvað merkir að vera biskup Íslands? (visir.is)
- Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, Sr. Sigurður Grétar Helgason og Kristín Kristjánsdóttir, 08.04.24 Guðrún – Okkar biskup (visir.is)
- Sr. Toshiki Toma, 06.04.24 Leið til heillandi kirkju – Guðrúnu sem biskup (visir.is)
- Anna Guðrún Sigurvinsdóttir, 06.04.24 Minn biskup (Morgunblaðið)
- Guðrún Guðlaugsdóttir, 21.03.2024 Klæðskerasaumuð fyrir biskupsembætti (Morgunblaðið)
- Sr. Vigfús Þór Árnason, 20.03.24 Kom inn í safnaðarstarfið eins og „ljósgeisli“(Morgunblaðið)
- Jarþrúður Gian Tara Karlsdóttir, 14.03.24 Facebook
Kynningarfundir og umræður
- Suðurlandsprófastdæmi — Upptaka
- Safnaðarheimili Selfosskirkju
- 18. mars, kl. 17:00–19:00
- Austurlandsprófastdæmi — Upptaka
- Egilstaðakirkja
- 21. mars, kl. 17:00–19:00
- Reykjavíkurprófastdæmi — Upptaka
- Seljakirkja
- 25. mars, kl. 19:30–21:30
- Kjalarnesprófastdæmi — Upptaka 1, Upptaka 2
- Ytri-Njarðvíkurkirkja
- 27. mars, kl. 17:00–19:00
- Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi — Upptaka
- Glerárkirkja
- 2. apríl, kl. 17:00–19:00
- Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi — Upptaka
- Langamýri í Skagafirði
- 4. apríl, kl. 17:00–19:00
- Vestfjarðaprófastdæmi — Upptaka
- Fræðslusetur Vestfjarða á Ísafirði
- 8. apríl, kl. 20:00–22:00
- Vesturlandsprófastdæmi — Upptaka
- Félagsheimilið Lindartunga við Klolbeinsstaðakirkju
- 9. apríl, kl. 17:00–19:00
Pallborð Vísis, 26.03.24 Biskup Íslands og staða Þjóðkikjunnar (visir.is)
Rauða borðið, 26.03.24 Biskupskjör (Samstöðin)
Fréttir af frambjóðendum og kjöri
- 11.04.24 Kosning til biskups Íslands hefst á hádegi í dag (visir.is)
- 11.04.24 Biskupskjör hafið (ruv.is)
- 11.04.24 Fimm daga biskupskjör hefst í dag (Morgunblaðið)
- 11.04.24 Kosning hefst í dag (kirkjan.is)
- 10.04.24 Kosning hefst á morgun (kirkjan.is)
Smelltu hér fyrir eldri fréttir
- 09.04.24 Kynningarfundur í Vesturlandsprófastsdæmi í dag (kirkjan.is)
- 08.04.24 Kynningarfundur á Ísafirði í kvöld (kirkjan.is)
- 06.04.24 Biskupskjörið hefst í næstu viku (Morgunblaðið)
- 06.04.24 Toshiki styður Guðrúnu – Kirkjan hafi ekki stigið nógu sterkt fram gegn útlendingahatri og ástandinu á Gasa (dv.is)
- 05.04.24 Kynningarbréf frá biskupsefnunum komin á vefinn (kirkjan.is)
- 04.04.24 Kynningarfundur á Löngumýri í Skagafirði í dag (kirkjan.is)
- 02.04.24 Kynningarfundur á Akureyri í dag (kirkjan.is)
- 27.03.24 Kirkja í kviku samfélagshræringa (kirkjan.is)
- 26.03.24 Biskupsefnin ekki stressuð á krossaskopi RÚV (visir.is)
- 26.03.24 Góður og upplýsandi kynningarfundur í gær (kirkjan.is)
- 25.03.24 Biskupsefni keppa um hylli kjörmanna á fundum og á samfélagsmiðlum (ruv.is)
- 25.03.24 Streymi frá kynningarfundinum í Seljakirkju í kvöld (kirkjan.is)
- 24.03.24 Þriðji kynningarfundur biskupsefnanna í Seljakirkju (kirkjan.is)
- 23.03.24 Annar kynningarfundur biskupsefnanna í Egilsstaðakirkju (visir.is)
- 22.03.24 Fréttir | RÚV Sjónvarp (ruv.is)
- 22.03.24 Hvaða þýðingu hafa páskarnir? (Morgunblaðið)
- 21.03.24 Næsti kynningarfundur verður á Egilsstöðum í dag (kirkjan.is)
- 21.03.24 Framsækin kirkja sem taki afstöðu (Morgunblaðið)
- 21.03.24 Framsækin kirkja sem taki afstöðu (mbl..is)
- 19.03.24 Fjölsóttur kynningarfundur á Selfossi (kirkjan.is)
- 19.03.24 Biskupskjör – Kynningarfundur á Ísafirði (bb.is)
- 18.03.24 Fyrsti kynningarfundurinn er í dag (kirkjan.is)
- 15.03.24 Tilkynning frá kjörstjórn (kirkjan.is)
- 14.03.24 Kynningarfundir í öllum prófastsdæmum landsins (kirkjan.is)
- 13.03.24 Kynningarfundir hefjast á mánudaginn (kirkjan.is)
- 13.02.24 Nóg að gera í framboði og fermingum (Morgunblaðið)
- 12.03.24 Aðeins Guðrún, Guðmundur eða Elínborg koma til greina sem næsti biskup (dv.is)
- 12.03.24 Guðrún, Guðmundur eða Elínborg næsti biskup Íslandi – (mannlif.is)
- 12.03.24 Guðrún, Guðmundur og Elínborg hlutu flestar tilnefningar – Vísir (visir.is)
- 12.03.24 Þessi þrjú fengu flestar tilnefningar til biskups (mbl.is)
- 12.03.24 Guðrún, Guðmundur og Elínborg í biskupskjöri – RÚV.is (ruv.is)
- 12.03.24 Tilnefningum lokið (kirkjan.is)
- 07.03.24 Tilnefningar hefjast í dag (kirkjan.is)
- 07.03.24 Tilnefningar til biskupskjörs hefjast – RÚV.is (ruv.is)
- 07.03.24 Tilnefningar í biskupskjöri hefjast á ný – Vísir (visir.is)
- 16.02.24 Tilnefningar hefjast 7. mars og kosningar 11. apríl – Vísir (visir.is)
- 15.02.24 Nýtt tilnefningaferli kynnt (kirkjan.is)
- 15.02.24 Tilnefningarferlið hefst á ný 7. mars næstkomandi – Vísir (visir.is)
- 09.02.24 Tilnefningaferlið frestast vegna svarleysis frá forsætisnefnd – Vísir (visir.is)
- 08.02.24 Óvissa um biskupskjör (mbl.is)
- 08.02.24 Tilkynnin g frá kjörstjórn Þjóðkirkjunnar (kirkjan.is)
- 07.02.24 Gátu ekki „opnað umslögin“ en taka aftur við tilnefningum á föstudag – Vísir (visir.is)
- 07.02.24 Tilkynning frá kjörstjórn Þjóðkirkjunnar (kirkjan.is)
- 07.02.24 Endurtaka þarf tilnefningar til biskupskjörs vegna tæknilegra vandamála – Vísir (visir.is)
- 06.02.24 Tilnefning til biskups mistókst og verður endurtekin – Samstöðin (samstodin.is)
- 06.02.24 Endurtaka þarf tilnefningar til biskups (mbl.is)
- 06.02.24 Tilkynning frá kjörstjórn (kirkjan.is)
- 06.02.24 Tilkynning vegna tilnefninga (kirkjan.is)
- 01.02.24 Tilnefningar til biskupskjörs (kirkjan.is)
- 30.01.24 Bjarni vill verða biskup – (mannlif.is)
- 30.01.24 Elínborg vill verða biskup: „Oft vill næða um starf Þjóðkirkjunnar“ – (mannlif.is)
- 30.01.24 Elínborg býður fram krafta sína til biskups – Vísir (visir.is)
- 30.01.24 Bjarni býður sig fram til biskups – Vísir (visir.is)
- 30.01.24 Bjarni vill verða biskup – DV
- 30.01.24 Sr. Bjarni sá sjöundi (mbl.is)
- 29.01.24 Elínborg svarar biskupstilnefningum (mbl.is)
- 25.01.24 Séra Kristján vill verða biskup: „Gefast nú tækifæri til að móta skipulag kirkjunnar“ – (mannlif.is)
- 25.01.24 Segist reiðubúinn í að verða biskup Íslands – Vísir (visir.is)
- 25.01.24 Gefur kost á sér í embætti biskups Íslands – RÚV.is (ruv.is)
- 24.01.24 Kristján sækist eftir biskupskjöri (mbl.is)
- 16.01.24 Hvernig fer biskupskjör fram? (kirkjan.is)
- 05.01.24 „Biskupinn á að gæta þess að prestar séu ekki bara á einhverju egóflippi“ – Vísir (visir.is)
- 02.01.24 Ninna Sif og Guðmundur Karl gefa kost á sér í biskupskjöri – RÚV.is (ruv.is)
- 02.01.24 Fjórir prestar biðja til Guðs um biskupsembætti – (mannlif.is)
- 02.01.24 Séra Ninna Sif og séra Guðmundur Karl bætast í hópinn – Vísir (visir.is)
- 02.01.24 Fjögur vilja verða biskup Íslands (mbl.is)
- 30.12.23 Guðmundur er biskupsefni – (mannlif.is)
- 27.12.23 Arftaki Agnesar – (mannlif.is)
- 27.12.23 Biskupsefnin hlaupa fram á sjónarsviðið (mbl.is)
- 26.12.23 Guðrún og Helga Soffía gefa kost á sér í embætti biskups – RÚV.is (ruv.is)
- 26.12.23 Helga og Guðrún sækjast eftir embætti biskups – Vísir (visir.is)
- 01.10.23 Orðið á götunni: Hver er líklegastur til að verða næsti biskup Íslands? – DV
- 25.08.23 Biskupskosning verður í mars – RÚV.is (ruv.is)
Greinar og viðtöl annarra um kjörið og embættið
- Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir, 10.04.24 Að verða biskup er eitt og að vera… (facebook.com)
- Sr. Toshiki Toma, 08.04.24 Kirkjan – þægilegt pláss? (visir.is)
- Arna Magnea Danks, 31.03.24 Í tilefni alþjóðlegs sýnileikadags trans fólks (visir.is)
- Marías Sveinsson, 27.03.24 Biskupskjör og kirkjan (Morgunblaðið)
- Sr. Skírnir Garðarsson, 23.03.24 Stigagjöf – biskupskjör (mannlif.is
- Dr. Sigríður Guðmundsdóttir 14.03.24 Facebook
- Sr. Þórhallur Heimisson, 13.03.24 Lýðræðisleg þjóðkirkja (Morgunblaðið)
- Sr. Hreinn S. Hákonarson, 13.03.24 Kynning og barátta – Kirkjublaðið.is (kirkjubladid.is)
- Dr. Skúli S. Ólafsson, 07.03.24 Vandi fylgir vegsemd hverri: Biskupsforval í höndum fámennrar stéttar – Vísir (visir.is)
- Dr. Sigurvin Lárus Jónsson, 07.03.24 Biskup Íslands eða þröngra hagsmuna? – Vísir (visir.is)
- Sr. Gunnar Jóhannesson, 07.03.24 Í dag hefjast (á ný) tilnefningar til… (facebook.com)
- Sr. Hreinn S. Hákonarson, 06.03.24 …mikill vandi á höndum – Kirkjublaðið.is (kirkjubladid.is)
- Dr. Sigurvin Lárus Jónsson og Dr. Skúli S. Ólafsson, 26.02.24 Óttast kirkjan lýðræðislegt biskupskjör? – Samstöðin (samstodin.is)
- Birna Guðný Björnsdóttir, 14.02.24 Því hann sótti mig og greip – Vísir (visir.is)
- Ólafur E. Jóhannsson, 11.02.24 Kosningaklúður við biskupstilnefningar (mbl.is)
- Sr. Skírnir Garðarsson, 08.02.24 Biskupsframboð – Einkunnagjöf – (mannlif.is)
- Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, 05.02.24 Til hvers ætti biskup að taka afstöðu? – Kirkjublaðið.is (kirkjubladid.is)
- Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, 03.02.24 Guðfræði biskupsembættisins – Kirkjublaðið.is (kirkjubladid.is)
- Dr. Skúli S. Ólafsson, 31.01.24 Við köllum hana siðbót – Kirkjublaðið.is (kirkjubladid.is)
- Sr. Skírnir Garðarsson, 30.01.24 Biskupskjör: Enga kokka takk! – (mannlif.is)
- Dr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir, 19.01.23 Sameiginlegt embætti systurkirkna – skiptir það máli? (kirkjan.is)
- Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, Pétur Markan, sr. Örn Bárður Jónsson, 05.01.24 Pallborðið: Biskupskjör og staða þjóðkirkjunnar – Vísir (visir.is)
- Sr. Hreinn S. Hákonarson, 03.01.23 Biskup eða kirkjuforstjóri – Kirkjublaðið.is (kirkjubladid.is)
- Sr. Sindri Geir Óskarsson, 31.12.23 Biskup endatímanna (kirkjan.is)
- Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, 27.12.23 Allt muni snúast um persónurnar þrjár – Vísir (visir.is)
- Sr. Þorvaldur Víðisson, 15.11.23 Hlutverk biskups Íslands (kirkjan.is)
- Dr. Hjalti Hugason og Stefán Magnússon, 04.09.23 Hvernig biskup viljum við? (kirkjubladid.is)
Þau sem hlutu 10 tilnefningar eða fleiri en ekki efstu þrjú
- Dr. Bjarni Karlsson, prestur, f. 1963
- Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir, prófastur í Reykjavíkurprófastdæmi vestra og sóknarprestur í Háteigskirkju, f. 1960
- Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, f. 1958
- Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir, sóknarprestur í Hveragerðiskirkju, f. 1975
- Sr. Sveinn Valgeirsson, dómkirkjusóknarprestur í Reykjavík, f. 1966
Smellið á nöfnin til að finna vefsíðu viðkomandi.
Viðtöl
Dr. Bjarni Karlsson
- 14.02.24 Á kirkjan að krefjast réttlætis í heiminum og hafna hroka elítunnar? – Samstöðin (samstodin.is)
30.01.24 Bítið – Vill verða biskup Íslands – Útvarp – Vísir (visir.is) - 22.11.23 Segir kynferðisofbeldi reglu frekar en undantekningu – „Mjög margt ofbeldisfólk skilur ekki skaðann sem það veldur” – DV
- 01.11.23 Segðu mér – Bjarni Karlsson prestur | RÚV Útvarp (ruv.is)
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir
Sr. Kristján Björnsson
Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir
Greinar, pistlar og prédikanir
Dr. Bjarni Karlsson
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir
Sr. Kristján Björnsson
- 09.02.24 Kirkjan býr að hefð til að þjóna (Morgunblaðið)
- 25.02.24 Ákall um vopnahlé og grið – Heimildin
- 05.02.24 Leitið hans meðan hann er að finna | Kristján Björnsson (wordpress.com)
- 02.02.24 Vegur til nýrra tíma | Kristján Björnsson (wordpress.com)
- 21.01.24 Ummyndun frá fortíð til framtíðar (kirkjan.is)
Ábendingar um annað efni tengdu biskupskjörinu eru vel þegnar.