þankagarður

Matthías Guðmundsson

Biskupskjör 2024

Merki biskups Íslands
Merki biskups Íslands (Víðförli 1:1989)

Í vor verður nýr biskup Íslands kjörinn.

Hingað verður safnað fréttum, álitsgreinum og viðtölum varðandi farmbjóðendur, kjörið og embættið sem byrjuðu að birtast á haustmánuðum 2023. Er það gert til að einfalda fólki aðgengi að efni um biskupskjörið á meðan tilnefningum og kosningum stendur. Vefurinn verður opinn eftir kjörið svo fólk geti seinna og síðar meir aflað sér upplýsinga um kjörið. Efni verður safnað saman frá öllum miðlum; prentuðum miðlum, ljósvakamiðlum, vefmiðlum og samfélagsmiðlum.

Biskupskjörið fer fram samkvæmt starfsreglum um kosningu biskups Íslands. Starfandi, vígðir þjónar þjóðkirkjunnar tilnefningarrétt. Þau tilnefna einn til þrjá guðfræðinga til biskups Íslands og hafa til þess sex daga (upphaflega 1.–6. febrúar). Vegna tæknilegra mistaka þurfti að endurtaka tilnefningaferlið 7.–12. mars. Þau þrjú sem hljóta flestar tilnefningar bjóða sig fram til hins eiginlega biskupskjörs.

Á kjörskrá eru sömu vígðu þjónar, sóknarnefndarmenn og -varamenn ásamt sjö kjörfulltrúum hvers prestakalls. Það eru um 2100 manns. Kjörið stendur yfir í sex daga (11.–16. apríl). Hreinan meirihluta greiddra atkvæða þarf til að ná kjöri. Nái enginn þeirra þriggja frambjóðenda verður kosið aftur milli tveggja efstu.

Vefsíða Þjóðkirkjunnar fyrir biskipskjör 2024: Kosning (kirkjan.is)
Niðurstaða tilnefningarferlisins: Tilnefningum lokið (kirkjan.is)


Frambjóðendur

Smellið á nöfnin að neðan til að finna efni um viðkomandi.

Viðtöl

Sr. Elínborg Sturludóttir
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson
Sr. Guðrún Karls Helgudóttir

Greinar, prédikanir og myndbönd

Sr. Elínborg Sturludóttir
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson
Sr. Guðrún Karls Helgudóttir

Stuðningsgreinar annarra

Sr. Elínborg Sturludóttir
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson
Sr. Guðrún Karls Helgudóttir

Kynningarfundir og umræður

  1. Suðurlandsprófastdæmi — Upptaka
    • Safnaðarheimili Selfosskirkju
    • 18. mars, kl. 17:00–19:00
  2. Austurlandsprófastdæmi — Upptaka
    • Egilstaðakirkja
    • 21. mars, kl. 17:00–19:00
  3. Reykjavíkurprófastdæmi — Upptaka
    • Seljakirkja
    • 25. mars, kl. 19:30–21:30
  4. Kjalarnesprófastdæmi — Upptaka 1, Upptaka 2
    • Ytri-Njarðvíkurkirkja
    • 27. mars, kl. 17:00–19:00
  5. Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi — Upptaka
    • Glerárkirkja
    • 2. apríl, kl. 17:00–19:00
  6. Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi — Upptaka
    • Langamýri í Skagafirði
    • 4. apríl, kl. 17:00–19:00
  7. Vestfjarðaprófastdæmi — Upptaka
    • Fræðslusetur Vestfjarða á Ísafirði
    • 8. apríl, kl. 20:00–22:00
  8. Vesturlandsprófastdæmi — Upptaka
    • Félagsheimilið Lindartunga við Klolbeinsstaðakirkju
    • 9. apríl, kl. 17:00–19:00

Pallborð Vísis, 26.03.24 Biskup Íslands og staða Þjóðkikjunnar (visir.is)

Rauða borðið, 26.03.24 Biskupskjör (Samstöðin)

Fréttir af frambjóðendum og kjöri

Smelltu hér fyrir eldri fréttir

Greinar og viðtöl annarra um kjörið og embættið

Þau sem hlutu 10 tilnefningar eða fleiri en ekki efstu þrjú

  • Dr. Bjarni Karlsson, prestur, f. 1963
  • Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir, prófastur í Reykjavíkurprófastdæmi vestra og sóknarprestur í Háteigskirkju, f. 1960
  • Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, f. 1958
  • Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir, sóknarprestur í Hveragerðiskirkju, f. 1975
  • Sr. Sveinn Valgeirsson, dómkirkjusóknarprestur í Reykjavík, f. 1966

Smellið á nöfnin til að finna vefsíðu viðkomandi.

Viðtöl

Dr. Bjarni Karlsson
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir
Sr. Kristján Björnsson
Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir

Greinar, pistlar og prédikanir

Dr. Bjarni Karlsson
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir
Sr. Kristján Björnsson




Ábendingar um annað efni tengdu biskupskjörinu eru vel þegnar.